Bandaríkin sigursælust á Ólympíuleikunum í ár Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 19:46 Leikmenn bandaríska liðsins stilla sér upp fyrir sjálfutöku með gullverðlaunin vísir/Getty Nú þegar keppni er lokið í öllum greinum á Ólympíuleikunum í París eru það Bandaríkin sem standa uppi með flest verðlaun 126 talsins. Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira