„Kominn tími til að ég myndi stíga upp“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2024 21:46 Jónatan Ingi skoraði bæði mörk Vals í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann 5-1 sigur gegn HK á heimavelli. Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. „Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik. Besta deild karla Valur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
„Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik.
Besta deild karla Valur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira