Golfvöllur staðsettur í mikilli náttúruparadís Golfvöllur vikunnar 13. ágúst 2024 11:30 Golfvellinum í Vestmannaeyjum var breytt í glæsilegan 18 holu völl árið 1992. Völlurinn nýtur mikilla vinsælda meðal heimamanna og ferðamanna. Golfklúbbur Vestmannaeyja er þriðji elsti golfklúbbur landsins en hann var stofnaður árið 1938. Upphaflega var völlurinn 6 holur en stækkaði seinna í 9 holur og árið 1992 var honum svo breytt í glæsilegan 18 holu völl. Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er staðsettur í mikilli náttúruparadís. Fyrri níu holurnar eru spilaðar inn í Herjólfsdal í sérlega fallegu landslagi. Þar má m.a. finna þrjár af elstu golfholum landsins sem enn eru spilaðar og standast þær algjörlega nútímakröfur. Seinni níu holurnar voru byggðar upp 1993 og eru seinustu holurnar leiknar meðfram sjónum þar sem útsýnið er sérstaklega fallegt til allra átta. Þar er 17. holan einkennishola vallarins þar sem fólk slær yfir Atlantshafið með klettavegg og fljúgandi lunda í baksýn. Það er mikill metnaður hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja að halda vellinum í góðu ásigkomulagi og er hann oftar enn ekki tilbúinn fyrr á vorin heldur enn aðrir vellir á landinu. Þar sem það er ekki eins mikið spilað á honum og öðrum völlum á höfuðborgarsvæðinu er nánast alltaf hægt að koma og leika hann. Golfklúbbur Vestmannaeyja er með hátt í 400 meðlimi og öflugt barna- og unglingastarf. Það eru því mikil forréttindi fyrir bæjarfélag eins og Vestmannaeyjar að hafa glæsilegan 18 holu golfvöll í bakgarðinum sem auðvelt er að komast að. Klúbburinn tekur einnig á móti fjölda gesta á ári hverju og er gaman að segja frá því að heimsóknum erlendra ferðamanna hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Sá hópur er yfir sig hrifinn að aðstöðunni, umhverfinu og vellinum. Mörg stór mót eru haldin á vellinum á hverju ár sem mjög vinsæl. Íslandsmótið í golfi hefur til dæmis farið fram sex sinnum á Vestmannaeyjavelli, seinast árið 2022. Golfklúbbur Vestmannaeyja rekur veitingasölu og býður upp á æfingasvæði og inniaðstöðu þar sem finna má golfherma en nýting þeirra hefur verið mjög góð. Það er þess virði að koma og leika völlinn í Vestmannaeyjum. Golf Golfvellir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum er staðsettur í mikilli náttúruparadís. Fyrri níu holurnar eru spilaðar inn í Herjólfsdal í sérlega fallegu landslagi. Þar má m.a. finna þrjár af elstu golfholum landsins sem enn eru spilaðar og standast þær algjörlega nútímakröfur. Seinni níu holurnar voru byggðar upp 1993 og eru seinustu holurnar leiknar meðfram sjónum þar sem útsýnið er sérstaklega fallegt til allra átta. Þar er 17. holan einkennishola vallarins þar sem fólk slær yfir Atlantshafið með klettavegg og fljúgandi lunda í baksýn. Það er mikill metnaður hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja að halda vellinum í góðu ásigkomulagi og er hann oftar enn ekki tilbúinn fyrr á vorin heldur enn aðrir vellir á landinu. Þar sem það er ekki eins mikið spilað á honum og öðrum völlum á höfuðborgarsvæðinu er nánast alltaf hægt að koma og leika hann. Golfklúbbur Vestmannaeyja er með hátt í 400 meðlimi og öflugt barna- og unglingastarf. Það eru því mikil forréttindi fyrir bæjarfélag eins og Vestmannaeyjar að hafa glæsilegan 18 holu golfvöll í bakgarðinum sem auðvelt er að komast að. Klúbburinn tekur einnig á móti fjölda gesta á ári hverju og er gaman að segja frá því að heimsóknum erlendra ferðamanna hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Sá hópur er yfir sig hrifinn að aðstöðunni, umhverfinu og vellinum. Mörg stór mót eru haldin á vellinum á hverju ár sem mjög vinsæl. Íslandsmótið í golfi hefur til dæmis farið fram sex sinnum á Vestmannaeyjavelli, seinast árið 2022. Golfklúbbur Vestmannaeyja rekur veitingasölu og býður upp á æfingasvæði og inniaðstöðu þar sem finna má golfherma en nýting þeirra hefur verið mjög góð. Það er þess virði að koma og leika völlinn í Vestmannaeyjum.
Golf Golfvellir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira