Brentford byrjar tímabilið á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 15:05 Yoane Wissa og Bryan Mbeumo sáu til þess að Brentford saknaði ekki Ivan Toney í dag. Bryn Lennon/Getty Images Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Eberechi Eze hélt í örstutta stund að hann hefði komið gestunum yfir með frábæru marki úr aukaspyrnu en dómarinn hafði flautað vegna brots í teignum og því stóð markið ekki. Það nýttu heimamenn sér þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Bryan Mbeumo eftir undirbúning Yoane Wissa. 17 - Since the start of the 2021-22 season, only Bukayo Saka (12 goals, 14 assists) has been involved in more goals in Premier League London derbies than Bryan Mbeumo (11 goals, 6 assists). Capital. pic.twitter.com/MLax9uq9E7— OptaJoe (@OptaJoe) August 18, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Palace tók yfir í upphafi síðari hálfleiks og jöfnuðu gestirnir metin þegar Ethan Pinnock varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Ekki löngu síðar kom Odsonne Edouard, framherji Palace, boltanum í netið en markið dæmt af vegna rangstöðu og staðan því enn 1-1. Það var svo Wissa sem tryggði Brentford stigin þrjú með marki þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Eberechi Eze hélt í örstutta stund að hann hefði komið gestunum yfir með frábæru marki úr aukaspyrnu en dómarinn hafði flautað vegna brots í teignum og því stóð markið ekki. Það nýttu heimamenn sér þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Bryan Mbeumo eftir undirbúning Yoane Wissa. 17 - Since the start of the 2021-22 season, only Bukayo Saka (12 goals, 14 assists) has been involved in more goals in Premier League London derbies than Bryan Mbeumo (11 goals, 6 assists). Capital. pic.twitter.com/MLax9uq9E7— OptaJoe (@OptaJoe) August 18, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Palace tók yfir í upphafi síðari hálfleiks og jöfnuðu gestirnir metin þegar Ethan Pinnock varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Ekki löngu síðar kom Odsonne Edouard, framherji Palace, boltanum í netið en markið dæmt af vegna rangstöðu og staðan því enn 1-1. Það var svo Wissa sem tryggði Brentford stigin þrjú með marki þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira