Fulham tekur Berge fram yfir McTominay Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 23:31 Á leið til Fulham. Dave Howarth/Getty Images Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley. Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira