Lekker hæð í Laugardalnum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2024 15:05 Eignin er í þríbýlishúsi á vinsælum stað í Laugardalnum. Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Um er að ræða mikið endurnýjaða eign þar sem smáatriðin skipta máli. Samtals eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr miðrými eignarinnar er gengið inn í bjart stofurými um tvöfölda frönsk sem setur jarmerandi svip á heildarmyndina. Þaðan er útgengt á suðursvalir. Á góflum er ljóst eikarparket með chess-mynstri. Bjartar stofur og fagrir munir Klassísk húsgögn, innanstokksmunir og málverk prýða heimilið. Húsráðendur eru vafalaust miklir fagurkerar og hafa auga fyrir fallegri hönnun. Við borðstofuborðið er J39- stólar hannaðir af danska hönnuðinn Børge Mogensen, árið 1947. Stólinn er úr sápuborinni eik með handofinni sessu úr náttúrulegum pappa, ekki ólíkt hinum vinsæla CH-24 stól eða Y-stólinn, eftir Hans J. Wegner, sem sést á mörgum íslenskum heimilum. Ljósið yfir borðinu er frá HAF-store. Eldhúsið er rúmgott og bjart stúkað af með rennihurð. Innréttingin er hvít með góðu skápaplássi og granítstein á borðum. Baðherbergið var endurnýjað að fullu fyrr á árinu á glæsilegan máta. Ljós innrétting og fallegar flísar spilar þar stórt hlutverk. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Um er að ræða mikið endurnýjaða eign þar sem smáatriðin skipta máli. Samtals eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr miðrými eignarinnar er gengið inn í bjart stofurými um tvöfölda frönsk sem setur jarmerandi svip á heildarmyndina. Þaðan er útgengt á suðursvalir. Á góflum er ljóst eikarparket með chess-mynstri. Bjartar stofur og fagrir munir Klassísk húsgögn, innanstokksmunir og málverk prýða heimilið. Húsráðendur eru vafalaust miklir fagurkerar og hafa auga fyrir fallegri hönnun. Við borðstofuborðið er J39- stólar hannaðir af danska hönnuðinn Børge Mogensen, árið 1947. Stólinn er úr sápuborinni eik með handofinni sessu úr náttúrulegum pappa, ekki ólíkt hinum vinsæla CH-24 stól eða Y-stólinn, eftir Hans J. Wegner, sem sést á mörgum íslenskum heimilum. Ljósið yfir borðinu er frá HAF-store. Eldhúsið er rúmgott og bjart stúkað af með rennihurð. Innréttingin er hvít með góðu skápaplássi og granítstein á borðum. Baðherbergið var endurnýjað að fullu fyrr á árinu á glæsilegan máta. Ljós innrétting og fallegar flísar spilar þar stórt hlutverk. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira