Styrkþegarnir koma úr öllum landshlutum og innritast í námsleiðir á öllum fimm fræðasviðum skólans.
Háskólanum bárust 76 umsóknir úr sjóðnum og voru þær allar afar metnaðarfullar, að því er segir í tilkynningu.
Við úthlutun styrkja er auk námsárangurs á stúdentsprófi litið til frammistöðu á öðrum sviðum, svo sem í félagsstörfum í framhaldsskóla eða listum og íþróttum.
Styrkupphæð hvers og eins nemur 375 þúsund krónum og heildarupphæð styrkjanna er því rúmar 11,6 milljónir króna.
Styrkþegarnir eru eftirfarandi:
- Anna Lára Grétarsdóttir
- Álfrún Lind Helgadóttir
- Embla Sól Óttarsdóttir
- Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
- Eowyn Marie Alburo Mamalias
- Gabríela Albertsdóttir
- Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir
- Helga Kolbrún Jakobsdóttir
- Helga Viðarsdóttir
- Herdís Pálsdóttir
- Hildur Vala Ingvarsdóttir
- Inga Rakel Aradóttir
- Ingibjörg Ólafsdóttir
- Ingunn Guðnadóttir
- Jóanna Marianova Siarova
- Karina Olivia Haji Birkett
- Katrín Hekla Magnúsdóttir
- Lilja Jóna Júlíusdóttir
- Lúcía Sóley Óskarsdóttir
- Magnús Máni Sigurgeirsson
- Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir
- María Björk Friðriksdóttir
- María Margrét Gísladóttir
- Nazi Hadia Rahmani
- Ólafía Guðrún Friðriksdóttir
- Ragna María Sverrisdóttir
- Sigrún Edda Arnarsdóttir
- Sveinn Jökull Sveinsson
- Todor Miljevic
- Tómas Böðvarsson
- Unnur Björg Ómarsdóttir