Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Róbert Ísak mætir fyrstur íslensku keppendanna til leiks. Mynd/Hvatisport Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira