Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Stefán Teitur og liðsfélagar í Preston flugu áfram. Ian Cook/Getty Images Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti