Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 09:30 Federico Chiesa sést hér kominn i Liverpool búninginn en til hægri má sjá föður hans Enrico Chiesa fagna marki sínu fyrir ítalska landsliðið sem hann skoraði á Anfield 1996. Getty/Nikki Dyer/Paul Mcfegan Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti