Ingeborg komst ekki áfram í París Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Ingeborg Eide Garðarsdóttir komst ekki í úrslit. Mynd/Laurent Bagnis Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti