Sautján tíma ferðalag með krefjandi Steinda framundan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 17:02 Þeir Auddi og Steindi rétt fyrir brottför á Keflavíkurflugvelli. facebook „Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu,“ segir skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal um sautján tíma ferðalag til Nýja Sjálands sem framundan er hjá honum og Steinda Jr. Saman eru þeir lið í nýrri Draumsseríu sem væntanleg er á Stöð 2 í febrúar. Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30
Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00
Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30
Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00
Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning