Þeim fjölgar sem ná ekki lestrarviðmiðum í 1. bekk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:02 Auður segir að það þurfi að fylgjast betur með lestrarfærni barnanna allt frá því þau hefja skólagöngu sína. Getty „Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að ef börn hafa ekki náð nægilegri færni í 3. bekk þá næst hún sjaldnast. Þá ná þau í rauninni aldrei jafnöldrum sínum og sitja einfaldlega eftir.“ Þetta segir Auður Björgvinsdóttir, læsisfræðingur og aðjunkt við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir samræmt mat í skólum nauðsynlega forsendu þess að hægt sé að axla ábyrgð á útkomu kennslu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins veit hluti nemenda sem er að ljúka 1. bekk ekki enn hvernig allir bókstafir starfrófsins hljóma. Þá er miðað við að í lok 1. bekkjar geti helmingur nemenda lesið rétt 55 orð á mínútu en samkvæmt gögnum náðu aðeins 31 prósent barna því markmiði í vor. Þeim fjölgar sem nær þessu ekki. „Og það er ekkert verið að tala um þetta. Það er bara verið að tala um hvort við eigum að vera með samræmd könnunarpróf eða hvernig niðurstöðum PISA-kannanir skila,“ segir Auður. Auður gagnrýnir meðal annars að fyrsta lesfimiprófið sé ekki lagt fyrir fyrr en þegar 1. bekkur sé hálfnaður. „Hvernig ætlum við að bregðast við ef barn les sex orð á mínútu? Það er alveg augljóst að það vantar grunn þarna,“ segir hún. Lestrarhæfni í fyrstu bekkjum sem forsenda þess að börn geti lesið flóknari texta síðar. „Og með því að passa ekki upp á það að börnin nái í raun tilskilinni lestrarfærni og þjálfun, í textum sem þyngjast og þyngjast, þá hefurðu af þeim tækifærið til að ráða við þessi verkefni.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þetta segir Auður Björgvinsdóttir, læsisfræðingur og aðjunkt við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir samræmt mat í skólum nauðsynlega forsendu þess að hægt sé að axla ábyrgð á útkomu kennslu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins veit hluti nemenda sem er að ljúka 1. bekk ekki enn hvernig allir bókstafir starfrófsins hljóma. Þá er miðað við að í lok 1. bekkjar geti helmingur nemenda lesið rétt 55 orð á mínútu en samkvæmt gögnum náðu aðeins 31 prósent barna því markmiði í vor. Þeim fjölgar sem nær þessu ekki. „Og það er ekkert verið að tala um þetta. Það er bara verið að tala um hvort við eigum að vera með samræmd könnunarpróf eða hvernig niðurstöðum PISA-kannanir skila,“ segir Auður. Auður gagnrýnir meðal annars að fyrsta lesfimiprófið sé ekki lagt fyrir fyrr en þegar 1. bekkur sé hálfnaður. „Hvernig ætlum við að bregðast við ef barn les sex orð á mínútu? Það er alveg augljóst að það vantar grunn þarna,“ segir hún. Lestrarhæfni í fyrstu bekkjum sem forsenda þess að börn geti lesið flóknari texta síðar. „Og með því að passa ekki upp á það að börnin nái í raun tilskilinni lestrarfærni og þjálfun, í textum sem þyngjast og þyngjast, þá hefurðu af þeim tækifærið til að ráða við þessi verkefni.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent