Söguleg byrjun Slot Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2024 11:30 Slot hefur ástæðu til að brosa, hingað til. Getty Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Slot varð í gær fyrsti þjálfari Liverpool til að vinna fyrsta leik sinn í starfi gegn Manchester United frá því að Bob Paisley gerði það í nóvember árið 1975. Síðan þá hafa tíu menn stýrt Liverpool (Kenny Dalglish tvisvar) og enginn afrekað það sem Slot gerði í gær; að vinna United í fyrstu tilraun. Þá er Slot aðeins þriðji knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að vinna fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Hinir tveir eru José Mourinho og Svíinn Sven-Göran Eriksson. Mourinho vann raunar fyrstu fjóra leiki sína sem stjóri Chelsea haustið 2004 og Eriksson gerði það sama með Manchester City 2007. Slot lék einnig eftir afrek þeirra beggja að halda hreinu í fyrstu þremur leikjunum, auk þess að vinna þá. Sá síðarnefndi féll frá í síðustu viku eftir baráttu við krabbamein en fékk draum sinn uppfylltan að stýra Liverpool-liði á Anfield áður en hann féll frá. Eriksson stýrði goðsagnaliði Liverpool í góðgerðarleik í vor. Það fer sannarlega vel af stað hjá Hollendingnum í Liverpool en hann þarf nú að bíða í tæpar tvær vikur eftir næsta verkefni á meðan leikmenn fara til móts við landslið sín. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Slot varð í gær fyrsti þjálfari Liverpool til að vinna fyrsta leik sinn í starfi gegn Manchester United frá því að Bob Paisley gerði það í nóvember árið 1975. Síðan þá hafa tíu menn stýrt Liverpool (Kenny Dalglish tvisvar) og enginn afrekað það sem Slot gerði í gær; að vinna United í fyrstu tilraun. Þá er Slot aðeins þriðji knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að vinna fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Hinir tveir eru José Mourinho og Svíinn Sven-Göran Eriksson. Mourinho vann raunar fyrstu fjóra leiki sína sem stjóri Chelsea haustið 2004 og Eriksson gerði það sama með Manchester City 2007. Slot lék einnig eftir afrek þeirra beggja að halda hreinu í fyrstu þremur leikjunum, auk þess að vinna þá. Sá síðarnefndi féll frá í síðustu viku eftir baráttu við krabbamein en fékk draum sinn uppfylltan að stýra Liverpool-liði á Anfield áður en hann féll frá. Eriksson stýrði goðsagnaliði Liverpool í góðgerðarleik í vor. Það fer sannarlega vel af stað hjá Hollendingnum í Liverpool en hann þarf nú að bíða í tæpar tvær vikur eftir næsta verkefni á meðan leikmenn fara til móts við landslið sín.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira