Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. september 2024 20:00 Herra Hnetusmjör og Huginn faðmast á sviðinu. Egill Spegill spilaði undir. Ólafur Jónsson Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hélt tvenna útgáfutónleika í Gamla Bíói um helgina og fagnaði 28 ára afmæli sínu í gær. Þrátt fyrir að vera almennt lítið fyrir afmæli tóku áhorfendur sig til og sungu afmælissönginn fyrir hann á laugardagskvöld. Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify. Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira