Utanríkisráðherra Svíþjóðar hættir Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2024 16:50 Tobias Billström tók fyrst sæti á sænska þinginu árið 2002. EPA Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, hefur tilkynnt að hann segi af sér embætti og ætli sér að hætta afskiptum af stjórnmálum. Afsögnin kemur nokkuð á óvart en hann hefur gegnt utanríkisráðherraembættinu frá árinu 2022. Billström, sem er þingmaður hægriflokksins Moderaterna, greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlinum X í dag. Þar segir að hann muni jafnframt láta af þingmennsku og hætta afskiptum af stjórnmálum. „Ég er bara fimmtíu ára og hlakka til að leggja mitt af mörkum og vinna ötullega á öðrum vettvangi þar sem ég get lagt mig fram,“ segir Billström. Forsætisráðherrann Ulf Kristersson segir í samtali við sænska fjölmiðla að Billström hafi gegnt embættinu með glans og óskar honum jafnframt góðs gengis. Í embættistíð sinni sem utanríkisráðherra hefur Billström meðal annars fylgt Svíþjóð inn í Atlantshafsbandalagið, NATO. Billström hefur ekkert tjáð sig sérstaklega um ástæður afsagnarinnar en Expressen segir frá því hana megi rekja til ósættis hans og Kristerssons. Billström tók sæti á sænska þinginu árið 2002. Hann hefur áður meðal annars gegnt embætti vinnumálaráðherra, innflytjendamála og þingflokksformanns Moderaterna. Svíþjóð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Billström, sem er þingmaður hægriflokksins Moderaterna, greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlinum X í dag. Þar segir að hann muni jafnframt láta af þingmennsku og hætta afskiptum af stjórnmálum. „Ég er bara fimmtíu ára og hlakka til að leggja mitt af mörkum og vinna ötullega á öðrum vettvangi þar sem ég get lagt mig fram,“ segir Billström. Forsætisráðherrann Ulf Kristersson segir í samtali við sænska fjölmiðla að Billström hafi gegnt embættinu með glans og óskar honum jafnframt góðs gengis. Í embættistíð sinni sem utanríkisráðherra hefur Billström meðal annars fylgt Svíþjóð inn í Atlantshafsbandalagið, NATO. Billström hefur ekkert tjáð sig sérstaklega um ástæður afsagnarinnar en Expressen segir frá því hana megi rekja til ósættis hans og Kristerssons. Billström tók sæti á sænska þinginu árið 2002. Hann hefur áður meðal annars gegnt embætti vinnumálaráðherra, innflytjendamála og þingflokksformanns Moderaterna.
Svíþjóð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira