Guðmundur enn undir feldi Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. september 2024 22:59 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hann bjóði sig fram til áframhaldandi formannssetu á landsfundi Vinstri grænna í október. Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira