Skutu vopnaðan mann til bana í München Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2024 08:24 Mikill viðbúnaður er í miðborginni. AP/Simon Sachseder Karlmaður var skotinn til bana eftir skotbardaga við lögreglu í München í morgun. Lögreglan segir hættuna liðna hjá eftir að maðurinn var skotinn til bana en lögregluþjónar særðust í skotbardaganum. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð. Þýskaland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Þýskaland Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira