Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Crowberry Capital Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2024 12:49 Hekla Arnardóttir. Hekla Arnardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Crowberry Capital. Í tilkynningu segir að Crowberry Capital hafi verið stofnaður árið 2017 af Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, Helgu Valfells og Heklu Arnardóttur. Þær eru allar jafnir meðeigendur og leiða þær nú tvo sjóði, Crowberry I og Crowberry II. „Allir þrír meðeigendur starfa við að finna nýfjárfestingar og eftirfylgni með eignasafni sjóðsins. Helga verður stjórnarformaður og Jenný formaður fjárfestingarráðs. Helstu bakhjarlar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar ásamt European Investment Fund og EIFO. Hekla hefur 25 ára starfsreynslu í tækni og nýsköpun. Hún starfaði áður hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og þar áður 10 ár hjá Össuri bæði í þróunardeild, við vörustjórnun og tók þátt í að setja á stofn skrifstofu Össurar í Shanghai, Kína. Hekla lauk C.Sc prófi í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999,“ segir í tilkynningunni. Crowberry Capital er vísisjóður sem fjárfestir á öllum Norðurlöndum í ungum tæknifyrirtækjum sem stefna á alþjóðlegan vöxt. Crowberry Capital rekur tvo sjóði, Crowberry I sem er 4 milljarðar króna og Crowberry II sem er 14 milljarðar króna. Fjárfestar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar auk erlendu sjóðanna EIF og EIFO. Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Sjá meira
Í tilkynningu segir að Crowberry Capital hafi verið stofnaður árið 2017 af Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, Helgu Valfells og Heklu Arnardóttur. Þær eru allar jafnir meðeigendur og leiða þær nú tvo sjóði, Crowberry I og Crowberry II. „Allir þrír meðeigendur starfa við að finna nýfjárfestingar og eftirfylgni með eignasafni sjóðsins. Helga verður stjórnarformaður og Jenný formaður fjárfestingarráðs. Helstu bakhjarlar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar ásamt European Investment Fund og EIFO. Hekla hefur 25 ára starfsreynslu í tækni og nýsköpun. Hún starfaði áður hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og þar áður 10 ár hjá Össuri bæði í þróunardeild, við vörustjórnun og tók þátt í að setja á stofn skrifstofu Össurar í Shanghai, Kína. Hekla lauk C.Sc prófi í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999,“ segir í tilkynningunni. Crowberry Capital er vísisjóður sem fjárfestir á öllum Norðurlöndum í ungum tæknifyrirtækjum sem stefna á alþjóðlegan vöxt. Crowberry Capital rekur tvo sjóði, Crowberry I sem er 4 milljarðar króna og Crowberry II sem er 14 milljarðar króna. Fjárfestar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar auk erlendu sjóðanna EIF og EIFO.
Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Sjá meira