Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 22:02 Enzo var gerður að fyrirliða Chelsea í sumar. Visionhaus/Getty Images Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Fernandez vildi ekki gefa upp hver gerði Porsche Cayenne-bifreið sína þann 27. desember síðastliðinn en það var annað umferðarlagabrot bifreiðar í hans eigu á Englandi eftir að ganga til liðs við Chelsea frá Benfica í janúar 2023. Chelsea captain Enzo Fernandez has been banned from driving for six months following two motoring offences in west Wales#BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 11, 2024 Í hvorugu atvikinu var ekki hægt að sýna fram á að Enzo hafi verið að keyra en þar sem bifreiðin var í hans eigu var honum refsað. Í frétt Sky Sports segir að dæmt hafi verið í málinu á miðvikudag. Missir leikmaðurinn ökuréttindi í hálft ár, fær tólf refsipunkta vegna brotanna og þarf að borga sekt upp á rúmlega hálfa milljón króna. Fernández er í dag fyrirliði Chelsea en hann var hluti af heimsmeistaraliði Argentínu í árslok 2022. Ekki löngu síðar keypti Chelsea hann frá Benfica á 106,8 milljónir punda eða rúmlega 19 milljarða, það var á þeim tímapunkti breskt met. Segja má að portúgalska félagið hafi ávaxtað vel en það hafði aðeins fest kaup á miðjumanninum hálfu ári áður á 8,8 milljónir punda eða einn og hálfan milljarð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Fernandez vildi ekki gefa upp hver gerði Porsche Cayenne-bifreið sína þann 27. desember síðastliðinn en það var annað umferðarlagabrot bifreiðar í hans eigu á Englandi eftir að ganga til liðs við Chelsea frá Benfica í janúar 2023. Chelsea captain Enzo Fernandez has been banned from driving for six months following two motoring offences in west Wales#BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) September 11, 2024 Í hvorugu atvikinu var ekki hægt að sýna fram á að Enzo hafi verið að keyra en þar sem bifreiðin var í hans eigu var honum refsað. Í frétt Sky Sports segir að dæmt hafi verið í málinu á miðvikudag. Missir leikmaðurinn ökuréttindi í hálft ár, fær tólf refsipunkta vegna brotanna og þarf að borga sekt upp á rúmlega hálfa milljón króna. Fernández er í dag fyrirliði Chelsea en hann var hluti af heimsmeistaraliði Argentínu í árslok 2022. Ekki löngu síðar keypti Chelsea hann frá Benfica á 106,8 milljónir punda eða rúmlega 19 milljarða, það var á þeim tímapunkti breskt met. Segja má að portúgalska félagið hafi ávaxtað vel en það hafði aðeins fest kaup á miðjumanninum hálfu ári áður á 8,8 milljónir punda eða einn og hálfan milljarð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti