Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lovísa Arnardóttir skrifar 12. september 2024 09:00 Björk ætlar að spila aðra tónlist en sína á Radar um helgina. Þegar hún er búin tekur svo Blawan við. Vísir/Getty og Mynd/KaziaZacharko Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. „Blawan er háþróaðasti teknóartisti samtímans, allavega þessarar aldar,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos, sem sér um skipulagningu kvöldsins. Hann segir afar ánægjulegt að fá svo Björk til liðs við sig. „Bara svo það sé alveg skýrt þá er Björk að DJ-a, en ekki syngja,“ segir Addi léttur. Með Björk verður Aleph Molinari. Björk hefur um árabil dj-að á skemmtistöðum á íslandi og í Reykjavík. Á þessu ári hefur hún sem dæmi spilað í New York undir Brooklyn brúnni og í París í apríl með tónlistarkonunni Arca en þær unnu saman að plötunum Vulnicura og Utopia. Tónleikarnir eru aðrir í tónleikaröð sem Addi skipuleggur á Radar. Fyrstu tónleikarnir voru í ágúst, aðrir tónleikarnir næstu helgi og þeir þriðju í október. Þá kemur fram plötusnúðurinn Dave Clarke. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar hér á vef Tix. Auk Björk og Blawan koma fram Elísabet, Lafontaine, Exos, Jamesendir og plötusnúðahópurinn Plútó. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
„Blawan er háþróaðasti teknóartisti samtímans, allavega þessarar aldar,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos, sem sér um skipulagningu kvöldsins. Hann segir afar ánægjulegt að fá svo Björk til liðs við sig. „Bara svo það sé alveg skýrt þá er Björk að DJ-a, en ekki syngja,“ segir Addi léttur. Með Björk verður Aleph Molinari. Björk hefur um árabil dj-að á skemmtistöðum á íslandi og í Reykjavík. Á þessu ári hefur hún sem dæmi spilað í New York undir Brooklyn brúnni og í París í apríl með tónlistarkonunni Arca en þær unnu saman að plötunum Vulnicura og Utopia. Tónleikarnir eru aðrir í tónleikaröð sem Addi skipuleggur á Radar. Fyrstu tónleikarnir voru í ágúst, aðrir tónleikarnir næstu helgi og þeir þriðju í október. Þá kemur fram plötusnúðurinn Dave Clarke. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar hér á vef Tix. Auk Björk og Blawan koma fram Elísabet, Lafontaine, Exos, Jamesendir og plötusnúðahópurinn Plútó.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira