Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Aron Guðmundsson skrifar 12. september 2024 14:32 Samtalið hefur verið tekið við Piastri um að hann styðji við liðsfélaga sinn Lando Norris í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 Vísir/Getty Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni. Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira