„Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. september 2024 20:54 Magni og félagar í Á móti sól voru léttir í lund í kvöld fyrir tónleika. vísir/ívar fannar Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira