Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 18:03 Romelu Lukaku hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir Napoli. Enrico Locci/Getty Images Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan. Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Liðið hefur leikið virkilega vel undir nýrri stjórn Antonio Conte, sem stillir upp sinni vanalegu fimm manna varnarlínu. Tímabilið byrjaði reyndar brösuglega á 3-0 tapi gegn Verona en síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Liðið leikur allt öðruvísi undir stjórn Antonio Conte.Enrico Locci/Getty Images Í leik dagsins gegn Cagliari skoraði Giovanni di Lorenzo opnunarmarkið snemma í fyrri hálfleik. Kvicha Kvaratskhelia bætti öðru markinu við á 66. mínútu og örskömmu síðar skoraði Romelu Lukaku það þriðja. Alessandro Buongiorno potaði svo inn fjórða markinu undir blálokin. Þetta var annað mark Lukaku í jafnmörgum leikjum síðan hann skipti til Napoli undir lok félagaskiptagluggans. Honum er treyst fyrir stóru hlutverki og hefur stimplað sig vel inn. Stórstjarna liðsins undanfarin ár, Victor Osimhen, var sendur á láni fljótlega eftir komu Lukaku. Napoli fór með þessum sigri upp í efsta sæti deildarinnar, með fjögur stig eftir níu leiki, stigi meira en Juventus og Torino sem sitja fyrir neðan.
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira