„Allir vonuðu að þetta yrði stelpa“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2024 11:32 Kenza er meðal fyrstu stafrænu áhrifavaldana á Norðurlöndunum. Skjáskot „Þegar ég gekk með þriðja barnið mitt, fann ég fyrir mikilli pressu frá öllum sem vonuðu að þetta yrði stelpa,“ segir sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, sem á þrjá drengi með eiginmanni sínum Aleksandar Subosic. Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas) Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas)
Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira