Óþekkt tónverk eftir Mozart fannst Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. september 2024 11:03 Mozart var líklega enn barn þegar hann samdi tónverkið sem fannst í Leipzig vikunni. Hér má sjá handritið að verkinu sem er til sýnis í Leipzig. Getty Áður óþekkt tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart uppgötvaðist á bókasafni í Leipzig í Þýskalandi í vikunni. Mozart hefur sennilega enn verið barn þegar hann samdi verkið. Í tilkynningu frá bókasafninu í Leipzig segir að tónverkið sé samið fyrir strengjatríó, samanstendi af sjö smáköflum og sé tólf mínútna langt. Talið er að verkið sé frá seinni hluta sjöunda áratugar átjándu aldar (þ.e. frá 1760 til 1770) og hefur Mozart, sem er fæddur árið 1756, hefur því verið barn eða táningur þegar hann samdi verkið. Mozart var algjört undrabarn og byrjaði að semja tónlist upp úr fimm ára aldri undir leiðsögn föður síns. Rannsakendur uppgötvuðu verkið þegar verið var að taka saman nýjustu útgáfuna af Köchel-skránni, sem er heildarskjalasafn yfir öll tónverk Mozarts. Mozart er þó ekki talin hafa skrifað handritið sem fannst heldur ku það vera afrit frá 1780 af handriti hans. Verkið er kallað „Ganz kleine Nachtmusik“ eða „Mjög lítið næturljóð“ og ber því sambærilegt nafn og hans þekktasta verk „Eine kleine nachtmusik“. Tónlist Þýskaland Menning Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Í tilkynningu frá bókasafninu í Leipzig segir að tónverkið sé samið fyrir strengjatríó, samanstendi af sjö smáköflum og sé tólf mínútna langt. Talið er að verkið sé frá seinni hluta sjöunda áratugar átjándu aldar (þ.e. frá 1760 til 1770) og hefur Mozart, sem er fæddur árið 1756, hefur því verið barn eða táningur þegar hann samdi verkið. Mozart var algjört undrabarn og byrjaði að semja tónlist upp úr fimm ára aldri undir leiðsögn föður síns. Rannsakendur uppgötvuðu verkið þegar verið var að taka saman nýjustu útgáfuna af Köchel-skránni, sem er heildarskjalasafn yfir öll tónverk Mozarts. Mozart er þó ekki talin hafa skrifað handritið sem fannst heldur ku það vera afrit frá 1780 af handriti hans. Verkið er kallað „Ganz kleine Nachtmusik“ eða „Mjög lítið næturljóð“ og ber því sambærilegt nafn og hans þekktasta verk „Eine kleine nachtmusik“.
Tónlist Þýskaland Menning Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira