„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2024 16:23 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með spilamennskuna Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. „Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjá meira
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjá meira