Baldur greiddi fjórðung kostnaðar við framboð sitt sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2024 13:44 Baldur Þórhallsson var í fimmta sæti í forsetakosningunum í sumar. Vísir/Vilhelm Tæpur fjórðungur af heildarkostnaði við forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar kom úr hans eigin vasa. Kostnaðurinn nam tæpum 20,4 milljónum króna en framboðið endurgreiddi styrki sem fóru umfram lögbundið hámark. Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur. Forsetakosningar 2024 Ríkisendurskoðun Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur.
Forsetakosningar 2024 Ríkisendurskoðun Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira