Arnar Þór og Miðflokkur náðu ekki saman Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 11:34 Arnar Þór Jónsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Viðræður Arnars Þórs Jónssonar, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, og Miðflokksins hafa fjarað út. Hann segist íhuga alvarlega að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Arnar segir í samtali við fréttastofu að hann hafi komið með tillögur og hugmyndir að beiðni Miðflokksins en ekki fengið nein efnisleg svör. „Samningaviðræður ganga út á það að báðir taki þátt,“ segir Arnar. Hann tekur fram að það hafi verið snertifletir víða, en hann hafi viljað ræða mögulegar breytingar á Miðflokknum. Arnar segist þó skilja þeirra hlið þar sem hann hafi verið utanaðkomandi og kallað eftir breytingum á flokknum. „Ég er alls ekki vonsvikinn, þessir fundir þurftu að fara fram. Þetta hefur verið lærdómssríkt,“ segir Arnar sem bætir við að færi hann á þing gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum. „Mér fannst ég þurfa að reyna á þetta. En þetta er líka ákveðinn léttir. Nú er ég með hreint borð.“ Arnar Þór var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 2021 og 2022 en hann sagði sig úr flokknum á sama tíma og hann tilkynnti um forsetaframboð í janúar síðastliðinn. Nú segist Arnar íhuga það alvarlega að stofna nýjan flokk. Mikil orka hafi farið í viðræðurnar við Miðflokkinn og nú þurfi hann að setjast niður og ræða við sitt fólk og bakland um framtíðina. Hann segir þó ljóst að breytinga sé þörf. „Við þolum ekki önnur sjö ár eins og þau sjö ár sem hafa verið á undan,“ segir hann og minnist sérstaklega á löggæsluna, vegakerfið, og félagslega kerfið í heild sinni. „Það þarf að styrkja innviði Íslands, ef þeir eiga ekki á brotna undan okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Miðflokkurinn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Arnar segir í samtali við fréttastofu að hann hafi komið með tillögur og hugmyndir að beiðni Miðflokksins en ekki fengið nein efnisleg svör. „Samningaviðræður ganga út á það að báðir taki þátt,“ segir Arnar. Hann tekur fram að það hafi verið snertifletir víða, en hann hafi viljað ræða mögulegar breytingar á Miðflokknum. Arnar segist þó skilja þeirra hlið þar sem hann hafi verið utanaðkomandi og kallað eftir breytingum á flokknum. „Ég er alls ekki vonsvikinn, þessir fundir þurftu að fara fram. Þetta hefur verið lærdómssríkt,“ segir Arnar sem bætir við að færi hann á þing gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum. „Mér fannst ég þurfa að reyna á þetta. En þetta er líka ákveðinn léttir. Nú er ég með hreint borð.“ Arnar Þór var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 2021 og 2022 en hann sagði sig úr flokknum á sama tíma og hann tilkynnti um forsetaframboð í janúar síðastliðinn. Nú segist Arnar íhuga það alvarlega að stofna nýjan flokk. Mikil orka hafi farið í viðræðurnar við Miðflokkinn og nú þurfi hann að setjast niður og ræða við sitt fólk og bakland um framtíðina. Hann segir þó ljóst að breytinga sé þörf. „Við þolum ekki önnur sjö ár eins og þau sjö ár sem hafa verið á undan,“ segir hann og minnist sérstaklega á löggæsluna, vegakerfið, og félagslega kerfið í heild sinni. „Það þarf að styrkja innviði Íslands, ef þeir eiga ekki á brotna undan okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Miðflokkurinn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent