Minnast Bryndísar Klöru á tónleikum: „Pínulítil hugmynd sem stækkaði og stækkaði“ Lovísa Arnardóttir skrifar 26. september 2024 22:01 Frá hægri að ofan: Inga Lilja Ómarsdóttir, Ingunn Böðvarsdóttir, Kristjana Mist Logadóttir, Sunna Hauksóttir, Aníta Líf Ólafsdóttir og Tinna Karen Sigurðardóttir Frá hægri að neðan: Salka Elín Sæþórsdóttir, Helga Hrund Ólafsdóttir, Birta María Aðalsteinsdóttir, Kristín Salka Auðunsdóttir og Eva Björk Angarita Aðsend Góðgerðarnefnd Verzlunarskóla Íslands heldur á fimmtudaginn minningartónleika um Bryndísi Klöru Birgisdóttur. Á tónleikunum koma fram Bubbi Morthens, GDRN, Aron Can, Friðrik Dór og Páll Óskar. Allur ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Bryndísar Klöru. „Þetta er pínulítil hugmynd sem stækkaði og stækkaði,“ segir Sunna Hauksdóttir ein skipuleggjenda og meðlima góðgerðarnefndarinnar. Hún segir nefndina upprunalega hafa ákveðið að hafa tónleikana í sal innan skólans en eftir því sem á leið hafi þeir stækkað og stækkað og verði nú haldnir í stóra sal Háskólabíós. Sunna segir nefndina á hverju ári velja eitthvað málefni sem þau styrkja. Það hafi legið beint við að velja Minningarsjóð Bryndísar Klöru í ár. „Ein í nefndinni var besta vinkona hennar,“ segir Sunna. Auk þess var Bryndís Klara nemandi sjálf í skólanum. Hennar hefur verið minnst þar með ýmsum hætti frá því að hún dó. „Það var engin spurning um að við myndum gera eitthvað fyrir þetta málefni. Það hefur oft verið pæling að vera með tónleika. Við söfnum alltaf fyrir eitthvað eitt málefni og eftir þennan atburð var gefið að við myndum safna fyrir sjóðinn.“ Sunna segir alla tónlistarmenn gefa vinnu sína. „Háskólabíó tekur líka þátt í þessu með okkur. Við erum með forsölu fyrir nemendur, forráðamenn og starfsfólk og vonandi fyllist viðburðurinn þannig,“ segir Sunna. Auk þess standi til að bjóða fjölskyldu hennar og einhverjum úr Salaskóla þar sem Bryndís Klara var líka nemandi. Telur að það seljist upp Verðir einhverjir miðar eftir þá verða þeir settir í almenna sölu. Sunna á ekki endilega von á að þörf verði á því. „Þetta hefur farið fram úr öllum okkar væntingum.“ „Ég hlakka mjög mikið. Ég vona að við náum að fylla salinn og að við getum glaðst í minningu Bryndísar Klöru Fyrir nemendur í Verzlunarskólanum og alla undir 18 kostar miðinn 4.990 krónur en fyrir aðra 5.990. Halda áfram í febrúar Sunna segir nefndina alls ekki hætta eftir þetta. Í febrúar sé góðgerðarvika skólans og þá verði einblínt á að safna fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru. Tónleikar á Íslandi Framhaldsskólar Stunguárás við Skúlagötu Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira
„Þetta er pínulítil hugmynd sem stækkaði og stækkaði,“ segir Sunna Hauksdóttir ein skipuleggjenda og meðlima góðgerðarnefndarinnar. Hún segir nefndina upprunalega hafa ákveðið að hafa tónleikana í sal innan skólans en eftir því sem á leið hafi þeir stækkað og stækkað og verði nú haldnir í stóra sal Háskólabíós. Sunna segir nefndina á hverju ári velja eitthvað málefni sem þau styrkja. Það hafi legið beint við að velja Minningarsjóð Bryndísar Klöru í ár. „Ein í nefndinni var besta vinkona hennar,“ segir Sunna. Auk þess var Bryndís Klara nemandi sjálf í skólanum. Hennar hefur verið minnst þar með ýmsum hætti frá því að hún dó. „Það var engin spurning um að við myndum gera eitthvað fyrir þetta málefni. Það hefur oft verið pæling að vera með tónleika. Við söfnum alltaf fyrir eitthvað eitt málefni og eftir þennan atburð var gefið að við myndum safna fyrir sjóðinn.“ Sunna segir alla tónlistarmenn gefa vinnu sína. „Háskólabíó tekur líka þátt í þessu með okkur. Við erum með forsölu fyrir nemendur, forráðamenn og starfsfólk og vonandi fyllist viðburðurinn þannig,“ segir Sunna. Auk þess standi til að bjóða fjölskyldu hennar og einhverjum úr Salaskóla þar sem Bryndís Klara var líka nemandi. Telur að það seljist upp Verðir einhverjir miðar eftir þá verða þeir settir í almenna sölu. Sunna á ekki endilega von á að þörf verði á því. „Þetta hefur farið fram úr öllum okkar væntingum.“ „Ég hlakka mjög mikið. Ég vona að við náum að fylla salinn og að við getum glaðst í minningu Bryndísar Klöru Fyrir nemendur í Verzlunarskólanum og alla undir 18 kostar miðinn 4.990 krónur en fyrir aðra 5.990. Halda áfram í febrúar Sunna segir nefndina alls ekki hætta eftir þetta. Í febrúar sé góðgerðarvika skólans og þá verði einblínt á að safna fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru.
Tónleikar á Íslandi Framhaldsskólar Stunguárás við Skúlagötu Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira