Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2024 07:00 Omar Berrada, til vinstri á mynd, er framkvæmdastjóri Manchester United. Getty Images/Eddie Keogh Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Það er The Athletic sem greinir frá þessu. Þar segir að Berrada, sem gekk til liðs við United frá nágrönnum þeirra í Manchester City í sumar hafi deilt þessu markmiði með starfsmönnum félagsins á Old Trafford nýverið. Manchester United chief executive Omar Berrada has told staff that the aim is to win the Premier League title in 2028, for the 150th anniversary of the club being formed.Berrada, who officially joined from rivals Manchester City in June, addressed employees during a meeting at… pic.twitter.com/ft4Ij8c0BA— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 26, 2024 Markmiðið gengur undir nafninu „Áætlun 150“ þar sem Man Utd á þá 150 ára afmæli. Félagið Newton Heath var stofnað árið 1878 áður en það breytti nafni sínu í Manchester United árið 1902. Frá því að Sir Jim Ratcliffe keypti hlut í félaginu hafa miklar breytingar átt sér stað en auðjöfurinn vill skýra stefnu til lengri tíma og er þetta merki þess. Man Utd hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í meira en áratug og er ekki líklegt til árangurs á yfirstandandi leiktíð, það þarf því margt að breytast á næstu árum eigi þetta að ganga eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Það er The Athletic sem greinir frá þessu. Þar segir að Berrada, sem gekk til liðs við United frá nágrönnum þeirra í Manchester City í sumar hafi deilt þessu markmiði með starfsmönnum félagsins á Old Trafford nýverið. Manchester United chief executive Omar Berrada has told staff that the aim is to win the Premier League title in 2028, for the 150th anniversary of the club being formed.Berrada, who officially joined from rivals Manchester City in June, addressed employees during a meeting at… pic.twitter.com/ft4Ij8c0BA— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 26, 2024 Markmiðið gengur undir nafninu „Áætlun 150“ þar sem Man Utd á þá 150 ára afmæli. Félagið Newton Heath var stofnað árið 1878 áður en það breytti nafni sínu í Manchester United árið 1902. Frá því að Sir Jim Ratcliffe keypti hlut í félaginu hafa miklar breytingar átt sér stað en auðjöfurinn vill skýra stefnu til lengri tíma og er þetta merki þess. Man Utd hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í meira en áratug og er ekki líklegt til árangurs á yfirstandandi leiktíð, það þarf því margt að breytast á næstu árum eigi þetta að ganga eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti