Stillti upp fartölvu til að mótmæla Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:46 Jose Mourinho gat leyft sér að brosa eftir leikinn í dag, sem Fenerbahce vann. Getty/Orhan Cicek Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira