Dikembe Mutombo látinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 15:14 Mutombo er goðsögn í sögu NBA deildarinnar í körfubolta og var vel þekktur fyrir fagn sitt. Vísir/Getty NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó. NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira
Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó.
NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira