Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2024 15:17 Pep Guardiola notaði Kalvin Phillips afar sparlega hjá Manchester City. getty/Nick Potts Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. Phillips byrjaði aðeins sex leiki fyrir Manchester City á tveimur árum eftir að hann kom frá Leeds United. Á síðasta tímabili var hann lánaður til West Ham United þar sem ekkert gekk upp hjá honum og núna leikur hann sem lánsmaður með Ipswich Town. Eftir HM í Katar sagði Guardiola að Phillips væri of þungur og þau ummæli Spánverjans hafa verið sem myllusteinn um háls miðjumannsins. „Þú heyrðir örugglega þegar Pep sagði að ég væri of þungur eftir HM og þannig. Umræðan á samfélagsmiðlum jókst svo bara og jókst,“ sagði Phillips í hlaðvarpinu My Mate's A Footballer á BBC. „Hjá hverju einasta félagi sem ég fór til og þegar ég ræddi við stjórann og næringarfræðinginn, þá byrjuðu þeir alltaf að tala um þyngdina áður en þeir sögðu nokkuð annað. Þetta fór að pirra mig en núna er ég kominn til Ipswich þar sem stjórinn er frábær maður sem og stjórinn,“ sagði Phillips og vísaði til Kierans McKenna, stjóra Ipswich. Guardiola baðst seinna afsökunar á ummælum sínum um Phillips sem City keypti fyrir 42 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Phillips byrjaði aðeins sex leiki fyrir Manchester City á tveimur árum eftir að hann kom frá Leeds United. Á síðasta tímabili var hann lánaður til West Ham United þar sem ekkert gekk upp hjá honum og núna leikur hann sem lánsmaður með Ipswich Town. Eftir HM í Katar sagði Guardiola að Phillips væri of þungur og þau ummæli Spánverjans hafa verið sem myllusteinn um háls miðjumannsins. „Þú heyrðir örugglega þegar Pep sagði að ég væri of þungur eftir HM og þannig. Umræðan á samfélagsmiðlum jókst svo bara og jókst,“ sagði Phillips í hlaðvarpinu My Mate's A Footballer á BBC. „Hjá hverju einasta félagi sem ég fór til og þegar ég ræddi við stjórann og næringarfræðinginn, þá byrjuðu þeir alltaf að tala um þyngdina áður en þeir sögðu nokkuð annað. Þetta fór að pirra mig en núna er ég kominn til Ipswich þar sem stjórinn er frábær maður sem og stjórinn,“ sagði Phillips og vísaði til Kierans McKenna, stjóra Ipswich. Guardiola baðst seinna afsökunar á ummælum sínum um Phillips sem City keypti fyrir 42 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira