Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2024 08:31 Það yljaði eflaust mörgum um hjartaræturnar að sjá Guðjohnsen spila á Stamford Bridge á ný. getty/Sebastian Frej Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira