Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 10:31 Cameron Menzies smellir kossi á Fallon Sherrock. getty/Zac Goodwin Pílukastarinn Cameron Menzies var afar svekktur út í sjálfan sig eftir tap fyrir Dave Chisnall, 2-0, á World Grand Prix í gær. Hann segist vera óralangt frá því að láta draum sinn um að verða atvinnumaður rætast. Þótt Menzies sé í 44. sæti heimslistans í pílukasti er hann kannski þekktastur fyrir að vera kærasti Fallons Sherrock, einu konunnar sem hefur unnið leik á HM í pílukasti. Auk þess að vera pílukastari starfar Menzies sem pípari. Hann dreymir samt um að verða atvinnumaður í pílukasti en eftir tapið fyrir Chisnall sagði hann að langt þar til sá draumur rætist. „Þess vegna vinn ég fyrir mér. Ég er svo langt frá því að verða atvinnumaður og dagurinn í dag kramdi hjartað í mér. Ég biðst afsökunar,“ skrifaði Menzies á Twitter. Sem fyrr sagði er Menzies í 44. sæti heimslistans í pílukasti en hann hefur þénað 139.750 pund, eða tæplega 25 milljónir íslenskra króna, undanfarin tvö og hálft ár. Til samanburðar hefur efsti maður heimslistans, Luke Humphries, þénað 1.681.750 pund, eða næstum því þrjú hundruð milljónir króna. Menzies tapaði einnig fyrir Chisnall í 2. umferð á heimsmeistaramótinu um áramótin. Hann komst hins vegar lengra en Sherrock sem féll úr leik í 1. umferð. Pílukast Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Þótt Menzies sé í 44. sæti heimslistans í pílukasti er hann kannski þekktastur fyrir að vera kærasti Fallons Sherrock, einu konunnar sem hefur unnið leik á HM í pílukasti. Auk þess að vera pílukastari starfar Menzies sem pípari. Hann dreymir samt um að verða atvinnumaður í pílukasti en eftir tapið fyrir Chisnall sagði hann að langt þar til sá draumur rætist. „Þess vegna vinn ég fyrir mér. Ég er svo langt frá því að verða atvinnumaður og dagurinn í dag kramdi hjartað í mér. Ég biðst afsökunar,“ skrifaði Menzies á Twitter. Sem fyrr sagði er Menzies í 44. sæti heimslistans í pílukasti en hann hefur þénað 139.750 pund, eða tæplega 25 milljónir íslenskra króna, undanfarin tvö og hálft ár. Til samanburðar hefur efsti maður heimslistans, Luke Humphries, þénað 1.681.750 pund, eða næstum því þrjú hundruð milljónir króna. Menzies tapaði einnig fyrir Chisnall í 2. umferð á heimsmeistaramótinu um áramótin. Hann komst hins vegar lengra en Sherrock sem féll úr leik í 1. umferð.
Pílukast Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira