Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 15:32 Heimir Hallgrímsson sendir stuðningsmönnum Írlands fingurkoss eftir sigurinn á Finnlandi. getty/Stephen McCarthy Þjálfari írska fótboltalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, var afar sáttur með stuðninginn sem það fékk í sigrinum í Finnlandi í Þjóðadeildinni í gær. Hann sagðist aldrei hafa upplifað annan eins stuðning í útileik. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32