Fundurinn var settur klukkan 13 og klukkan 13:10 stígur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í pontu. Streymi frá fundinum má sjá í spilaranum hér að neðan:

Sjötti flokksráðsfundur Miðflokksins er haldinn í dag, laugardaginn 12. október, að Hótel Selfossi. Ávarp formanns flokksins má sjá hér á Vísi.
Fundurinn var settur klukkan 13 og klukkan 13:10 stígur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í pontu. Streymi frá fundinum má sjá í spilaranum hér að neðan: