Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 11:30 Kevin Mills lifir á brauði og snakki. Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir. Pílukast Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir.
Pílukast Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira