Þau skipa lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2024 19:21 Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, Pálína Axelsdóttir Njarðvík, Þormóður Logi Björnsson, Helga Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson skipa efstu fimm sæti lista VG í Suðurkjördæmi. Hólmfríður Jennýar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna, leiðir framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Listar flokksins í kjördæminu voru samþykktir á fundi kjördæmisráðs í kvöld, með öllum greiddum atkvæðum. Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sjá meira
Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sjá meira