Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2024 20:02 Lárus Thor er Einhleypan á Vísi. Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03