Séra Sindri Geir leiðir VG í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 13:13 Sindri Geir og Jóna Björg verma efstu sæti listans. Vinstri græn Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur á Akureyri leiðir framboðslista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi í Þingeyjarsveit vermir annað sætið. Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira