Sigmundur og Þorgrímur leiða í Norðausturkjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. október 2024 09:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins og Þorgrímur Sigmundsson, verktaki skipa efstu sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi. Næst á lista eru Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi og Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum en listinn var samþykktur í gær. Framboðslista flokksins í kjördæminu í heild sinni má sjá hér að neðan. Listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins2. Þorgrímur Sigmundsson, verktaki3. Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi4. Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf5. Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur6. Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki7. Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum8. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi9. Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi10. Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun11. Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi12. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður13. Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri14. Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari15. Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri16. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari17. Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi18. Benedikt V. Warén, eldri borgari19. Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi20. Sverrir Sveinsson, eldri borgar Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum en listinn var samþykktur í gær. Framboðslista flokksins í kjördæminu í heild sinni má sjá hér að neðan. Listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins2. Þorgrímur Sigmundsson, verktaki3. Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi4. Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf5. Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur6. Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki7. Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum8. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi9. Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi10. Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun11. Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi12. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður13. Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri14. Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari15. Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri16. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari17. Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi18. Benedikt V. Warén, eldri borgari19. Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi20. Sverrir Sveinsson, eldri borgar
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira