Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 16:02 Cole Palmer fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Chelsea í gær. Hann tryggði liði sínu þá sigur á Newcastle United. Getty/Joe Prior Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira