Játning í Svörtum söndum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2024 20:02 Svakaleg sena í síðasta þætti. Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum
Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira