„Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar 1. nóvember 2024 20:01 Dæmi Ole Anton Bieltvedt rýnt Tilefni þessa pistils er annar pistill sem birtist á Eyjan DV fyrir skemmstu (23. sept.) eftir Ole Anton Bieltvent sem fjallar um greiðsluseðil nokkurn. Er hér vísað strax í hann. Lántöku þessari, sem höfundur telur lýsandi fyrir það hvernig Íslendingar eru leiknir af krónunni, lýsir hann sem „píslargöngu“ sem ógerlegt sé að sjá fyrir endann á. „Þó að skilvíslega sé greitt af, hækkar bara skuldin og hækkar“. (kunnuglegt) Sökudólginn telur hann sig finna í tveimur aukagreiðsluliðum sem séu til óþurftar og sýnilega telur hann að þar sér gróflega ofrukkað; sem einnig eigi við viðbótarlið við „eftirstöðvarnar sjálfar“. Verður naumast annað skilið en að viðkomandi sé stórlega féflettur og getur naumast endað nema á einn veg. Einnig er á honum að skilja, að það skipti ekki máli að húsnæðið standi að baki láninu því það „skili engu meiru“; - engu meiru „raunverðgildi“ ! Þar sem ítarleg umfjöllun um ýmis efnisatriði pistilsins og greiðsluseðilsins er of efnismikil er hér látið nægja að birta myndrit sem annars vegar er ætlað að lýsa innihaldi umfjöllunarinnar höfundar pistilsins og þeirri mynd sem þar er dregin upp (myndrit 1) og hins vegar uppsetningu á greiðsluseðlinum með fullum tölulegum upplýsingum sem afla þurfti til að fá heildarmynd af dæminu (myndrit 2) og loks myndrit sem þær upplýsingar bæta í myndina í þeirri von að það tali fyrir sig sjálft og fólk geti lagt sjálfstætt mat á hvað það les úr þeim (myndrit 3). Til þess að sjá myndritin betur er hægt að smella á myndirnar. Mikilvægar upplýingar um lánið skortir í pistilinn, en af talnaliðunum má þó ráða að um er að ræða 40 ára „verðtryggt“ jafngreiðslulán (sýnilega) með 4,2% vöxtum (líklega föstum) tekið í nóvember 2004 (ath); fyrir rétt um tuttugu árum og lánstími þvi hálfnaður nú nóvember. Slík lán hafa verið sæmd með tilvísun í eitraðan kokkteil, sem „éti upp eigið fé“ og því ekki von á góðu; uppnefnd Íslandslán. Hér eru tveir greiðsluliðir – rammaðir ásamt samtölunni. Höfuðstóll eftirstöðvanna er verðgildisleiðrétttur og af honum uppfærðum reiknaðir vextir. Vextir aldrei „verðbættir“ sérstaklega. Sami höfuðstóll eftir sem áður. Afborgun reiknuð í sínu hlutfalli. Athygli vekja eftirstöðvar fyrir og eftir afborgun. Vextir = raunvextir / samsvara leigu fyrir veðsettann hluta húsnæðis. Veðstöðuna ætti skuldari að vera sér vitandi um þó bankanum komi það minna við; - nema komi til þrots. Gert er ráð fyrir því að lánið hafi verið 100 % lán, bæði vegna upphæðarinnar og þess hvenær lánið var tekið; - í upptakti „bólunnar“ undireins og útrásarbankarnir tóku að veita slík lán (til að knéstetja Íbúðalánasjóð). Hafi svo ekki verið er eignastaðan enn hærri nú. Eftir sem áður gildir þetta um lánið sjálft. Húsnæðið hefur verið vænt og samsvörun milli verðs þá og nú samkvæmt fasteignaauglýsingum og uppreiknuðu verði; - samsvaraði vænu raðhúsi með bílskúr og amk. einum tíu meðalheildarárslaunum á almennum vinnumarkaði (hagstofa.is/utgafur/frettasafn/laun-og-tekjur/nidurstodur-launakonnunar-a-almennum-vinnumarkadi-fyrir-4-arsfj-2004/). Þá er að skoða Píslargönguna. Á myndriti lítur dæmið svona út í raunheimum raunvirðis: Athygli er vakin á misgengi verðlagsþáttanna þriggja sem áhrif hafa og vísitölurnar þrjár sýna. Einnig á afdrifum krónunnar, sem orðin er óttaleg písl eftir alla gönguna. Verðgildi krónunnar ræst af verðlagsþróun í öfugu hlutfalli. Neysluverðsvísitalan er því jafnframt vísitala krónunnar. Greiðslubyrði ræðst af samspili launa og verðlags. Helstu niðurstöður er að finna í endanlegri skuldastöðu (36,7 %) sem og núverandi greiðslubyrði (67 %) - sjá hægra megin við línuritin vinstra megin. Höfundur kallar „þetta krónu-lántöku“ en samkvæmt orðanna hljóðan táknar það að króna svari krónu og lán þá „krónulán“. Verðtryggð lán eru verðgildisbundin – fest við verðlagsvísitölu/neysluvísitölu - verðgildismælikvarðanum; bundin henni, ekki lögeyrinum, krónununni, sem aðeins þjónar sem skiptimynt á stað og stund í samræmi við virði hennar í „rauntíma“. Slíkum lánum er ætlað að skila jafnvirði; - eru jafnvirðislán, sem er réttnefni þeirra. Athygli jafnframt vakin á öðrum greiðsluseðli sem birtist fyrir réttu ári síðan einnig á Eyjan DV, 28. október 2023, og mikinn úlfaþyt vakti til samanburðar og skemmtunar: www.dv.is/eyjan/2023/10/28/endurskodandi-freistar-thess-ad-skola-villa-birgis-og-ingu-saeland-til-lantakinn-hefur-graett-22-600-000-kronur-thessum-oskapnadi-ollum/ - í ljósi orða um „krónu-lántöku“. Það skal tekið fram að undirritaður hefur ekkert út á þau meginsjónarmið höfundar að setja að mikil verðbólga sé óæskileg (og lögeyririnn skreppur saman fyrir vikið); að stöðugleiki og fyrirsjáanleiki sé æskilegur og fyllilega sammála honum um að aðeins skuli vera tveir greiðsluliðir við innheimtu; svo sem ævinleg var áður en . . . Afstaða er ekki tekin hér til boðskapar höfundar um evru og evruheima, annað en að vel fer á því að gjaldmiðillinn sé stöðugur. Þar er svo að skilja að lögeyririnn skili jafnvirði; - samanber hér framar um jafnvirði; - eða er ekki svo! Höfundur er skuldari Íslandslána. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Sjá meira
Dæmi Ole Anton Bieltvedt rýnt Tilefni þessa pistils er annar pistill sem birtist á Eyjan DV fyrir skemmstu (23. sept.) eftir Ole Anton Bieltvent sem fjallar um greiðsluseðil nokkurn. Er hér vísað strax í hann. Lántöku þessari, sem höfundur telur lýsandi fyrir það hvernig Íslendingar eru leiknir af krónunni, lýsir hann sem „píslargöngu“ sem ógerlegt sé að sjá fyrir endann á. „Þó að skilvíslega sé greitt af, hækkar bara skuldin og hækkar“. (kunnuglegt) Sökudólginn telur hann sig finna í tveimur aukagreiðsluliðum sem séu til óþurftar og sýnilega telur hann að þar sér gróflega ofrukkað; sem einnig eigi við viðbótarlið við „eftirstöðvarnar sjálfar“. Verður naumast annað skilið en að viðkomandi sé stórlega féflettur og getur naumast endað nema á einn veg. Einnig er á honum að skilja, að það skipti ekki máli að húsnæðið standi að baki láninu því það „skili engu meiru“; - engu meiru „raunverðgildi“ ! Þar sem ítarleg umfjöllun um ýmis efnisatriði pistilsins og greiðsluseðilsins er of efnismikil er hér látið nægja að birta myndrit sem annars vegar er ætlað að lýsa innihaldi umfjöllunarinnar höfundar pistilsins og þeirri mynd sem þar er dregin upp (myndrit 1) og hins vegar uppsetningu á greiðsluseðlinum með fullum tölulegum upplýsingum sem afla þurfti til að fá heildarmynd af dæminu (myndrit 2) og loks myndrit sem þær upplýsingar bæta í myndina í þeirri von að það tali fyrir sig sjálft og fólk geti lagt sjálfstætt mat á hvað það les úr þeim (myndrit 3). Til þess að sjá myndritin betur er hægt að smella á myndirnar. Mikilvægar upplýingar um lánið skortir í pistilinn, en af talnaliðunum má þó ráða að um er að ræða 40 ára „verðtryggt“ jafngreiðslulán (sýnilega) með 4,2% vöxtum (líklega föstum) tekið í nóvember 2004 (ath); fyrir rétt um tuttugu árum og lánstími þvi hálfnaður nú nóvember. Slík lán hafa verið sæmd með tilvísun í eitraðan kokkteil, sem „éti upp eigið fé“ og því ekki von á góðu; uppnefnd Íslandslán. Hér eru tveir greiðsluliðir – rammaðir ásamt samtölunni. Höfuðstóll eftirstöðvanna er verðgildisleiðrétttur og af honum uppfærðum reiknaðir vextir. Vextir aldrei „verðbættir“ sérstaklega. Sami höfuðstóll eftir sem áður. Afborgun reiknuð í sínu hlutfalli. Athygli vekja eftirstöðvar fyrir og eftir afborgun. Vextir = raunvextir / samsvara leigu fyrir veðsettann hluta húsnæðis. Veðstöðuna ætti skuldari að vera sér vitandi um þó bankanum komi það minna við; - nema komi til þrots. Gert er ráð fyrir því að lánið hafi verið 100 % lán, bæði vegna upphæðarinnar og þess hvenær lánið var tekið; - í upptakti „bólunnar“ undireins og útrásarbankarnir tóku að veita slík lán (til að knéstetja Íbúðalánasjóð). Hafi svo ekki verið er eignastaðan enn hærri nú. Eftir sem áður gildir þetta um lánið sjálft. Húsnæðið hefur verið vænt og samsvörun milli verðs þá og nú samkvæmt fasteignaauglýsingum og uppreiknuðu verði; - samsvaraði vænu raðhúsi með bílskúr og amk. einum tíu meðalheildarárslaunum á almennum vinnumarkaði (hagstofa.is/utgafur/frettasafn/laun-og-tekjur/nidurstodur-launakonnunar-a-almennum-vinnumarkadi-fyrir-4-arsfj-2004/). Þá er að skoða Píslargönguna. Á myndriti lítur dæmið svona út í raunheimum raunvirðis: Athygli er vakin á misgengi verðlagsþáttanna þriggja sem áhrif hafa og vísitölurnar þrjár sýna. Einnig á afdrifum krónunnar, sem orðin er óttaleg písl eftir alla gönguna. Verðgildi krónunnar ræst af verðlagsþróun í öfugu hlutfalli. Neysluverðsvísitalan er því jafnframt vísitala krónunnar. Greiðslubyrði ræðst af samspili launa og verðlags. Helstu niðurstöður er að finna í endanlegri skuldastöðu (36,7 %) sem og núverandi greiðslubyrði (67 %) - sjá hægra megin við línuritin vinstra megin. Höfundur kallar „þetta krónu-lántöku“ en samkvæmt orðanna hljóðan táknar það að króna svari krónu og lán þá „krónulán“. Verðtryggð lán eru verðgildisbundin – fest við verðlagsvísitölu/neysluvísitölu - verðgildismælikvarðanum; bundin henni, ekki lögeyrinum, krónununni, sem aðeins þjónar sem skiptimynt á stað og stund í samræmi við virði hennar í „rauntíma“. Slíkum lánum er ætlað að skila jafnvirði; - eru jafnvirðislán, sem er réttnefni þeirra. Athygli jafnframt vakin á öðrum greiðsluseðli sem birtist fyrir réttu ári síðan einnig á Eyjan DV, 28. október 2023, og mikinn úlfaþyt vakti til samanburðar og skemmtunar: www.dv.is/eyjan/2023/10/28/endurskodandi-freistar-thess-ad-skola-villa-birgis-og-ingu-saeland-til-lantakinn-hefur-graett-22-600-000-kronur-thessum-oskapnadi-ollum/ - í ljósi orða um „krónu-lántöku“. Það skal tekið fram að undirritaður hefur ekkert út á þau meginsjónarmið höfundar að setja að mikil verðbólga sé óæskileg (og lögeyririnn skreppur saman fyrir vikið); að stöðugleiki og fyrirsjáanleiki sé æskilegur og fyllilega sammála honum um að aðeins skuli vera tveir greiðsluliðir við innheimtu; svo sem ævinleg var áður en . . . Afstaða er ekki tekin hér til boðskapar höfundar um evru og evruheima, annað en að vel fer á því að gjaldmiðillinn sé stöðugur. Þar er svo að skilja að lögeyririnn skili jafnvirði; - samanber hér framar um jafnvirði; - eða er ekki svo! Höfundur er skuldari Íslandslána.
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar