Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:28 Joel Embiid þótti of nærri sér gengið. Justin Casterline/Getty Images Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“ NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira