Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2024 06:02 Víkingur nældi í sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í síðustu umferð. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Víkingar mæta til leiks á nýjan leik í Sambandsdeild Evrópu og Rauðu djöflarnir fá PAOK í heimsókn í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 er leikur Viktoria Plzen og Real Sociedad á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson leikur með Sociedad. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Olympiacos og Rangers í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Maccabi Tel-Aviv í Evrópudeildinni á dagskrá. Kristian Nökkvi Hlynsson leikur með Ajax. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Kaupmannahöfn þar sem heimamenn í FCK taka á móti İstanbul Başakşehir í Sambandsdeildinni. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með FCK. Á miðnætti hefst Lotte Championship-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.10 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Borac í Sambandsdeildinni. Leikurinn sjálfur hefst 14.30 og hann verður svo gerður upp klukkan 16.30. Vodafone Sport Klukkan 17.35 tekur Gent á móti Omonia í Sambandsdeild Evrópu. Andri Lucas Guðjohnsen leikur með Gent. Klukkan 19.50 færum við okkur til Old Trafford þar sem heimamenn í Manchester United mæta PAOK frá Grikklandi. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Flames í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 er leikur Viktoria Plzen og Real Sociedad á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson leikur með Sociedad. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Olympiacos og Rangers í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Maccabi Tel-Aviv í Evrópudeildinni á dagskrá. Kristian Nökkvi Hlynsson leikur með Ajax. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Kaupmannahöfn þar sem heimamenn í FCK taka á móti İstanbul Başakşehir í Sambandsdeildinni. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með FCK. Á miðnætti hefst Lotte Championship-mótið í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.10 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Borac í Sambandsdeildinni. Leikurinn sjálfur hefst 14.30 og hann verður svo gerður upp klukkan 16.30. Vodafone Sport Klukkan 17.35 tekur Gent á móti Omonia í Sambandsdeild Evrópu. Andri Lucas Guðjohnsen leikur með Gent. Klukkan 19.50 færum við okkur til Old Trafford þar sem heimamenn í Manchester United mæta PAOK frá Grikklandi. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Flames í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira