CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 07:32 Björgvin Karl Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem keppir í CrossFit keppni Rogue Invitational í ár. Instagram/Björgvin Karl Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira