Mourinho vill taka við Newcastle United Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 17:01 Munum við sjá José Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildinni? EPA-EFE/ANGELO CARCONI José Mourinho vill taka við Newcastle United þegar að Eddie Howe yfirgefur félagið á einhverjum tímapunkti. Þessu heldur The Guardian fram í dag. Mourinho fylgist náið með þróun mála hjá liðinu. Þessar fregnir koma á sama tíma og Eddie Howe fagnar þriggja ára starfsafmæli sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Liðið situr í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og fátt sem bendir til þess á þessum tímapunkti að það dragi til tíðinda í samstarfi félagsins við Englendinginn. Þá er ekki langt síðan að Mourinho, sem hefur yfir mikilli reynslu að skipa úr enska boltanum, tók við tyrkneska liðinu Fenerbache. Portúgalinn vill hins vegar ólmur snúa aftur til Englands þar sem að hann telur sig eiga óklárað verk. Mourinho telur það besta möguleika sinn á því að snúa aftur í enska boltann að taka við liði eins og Newcastle United en áður hefur hann þjálfað Chelsea, Manchester United og Tottenham í sömu deild. Guardian segir Mourinho hafa sett sig í samband við ákveðna aðila tengda Newcastle United og beðið þá um að láta sig vita ef knattspyrnustjóramálin fara á hreyfingu hjá félaginu. Mourinho er eini knattspyrnustjórinn sem hefur unnið allar þrjár Evrópukeppnirnar, Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Alls hefur Mourinho unnið 21 titla á 24 árum sínum sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Þessar fregnir koma á sama tíma og Eddie Howe fagnar þriggja ára starfsafmæli sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Liðið situr í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og fátt sem bendir til þess á þessum tímapunkti að það dragi til tíðinda í samstarfi félagsins við Englendinginn. Þá er ekki langt síðan að Mourinho, sem hefur yfir mikilli reynslu að skipa úr enska boltanum, tók við tyrkneska liðinu Fenerbache. Portúgalinn vill hins vegar ólmur snúa aftur til Englands þar sem að hann telur sig eiga óklárað verk. Mourinho telur það besta möguleika sinn á því að snúa aftur í enska boltann að taka við liði eins og Newcastle United en áður hefur hann þjálfað Chelsea, Manchester United og Tottenham í sömu deild. Guardian segir Mourinho hafa sett sig í samband við ákveðna aðila tengda Newcastle United og beðið þá um að láta sig vita ef knattspyrnustjóramálin fara á hreyfingu hjá félaginu. Mourinho er eini knattspyrnustjórinn sem hefur unnið allar þrjár Evrópukeppnirnar, Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Alls hefur Mourinho unnið 21 titla á 24 árum sínum sem knattspyrnustjóri.
Enski boltinn Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira